Stjórn hins íslenska þjóðvinafélags

Stjórn Þjóðvinafélagsins er kosin af Alþingi og hana skipa nú:
- Dr. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, forseti gkvaran@hi.is
- Gunnar Stefánsson, útvarpsmaður, varaforseti Gunnar.Stefansson@ruv.is
- Dr. Ármann Jakobsson, prófessor armannja@hi.is
- Dr. Lára Magnúsardóttir, sagnfræðingur larama@gmail.com
- Karl M. Kristjánsson, fyrrverandi aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis karl@althingi.is